Um okkur

Reynsla, þekking og fagmannleg vinnubrögð

Vönduð, snyrtileg og stílhrein hárgreiðslustofa

Hárgreiðslustofan Manhattan var stofnuð árið 2010 af þeim hjónum Brynhildi Jóhannsdóttir og Sigurði Helga Valgeirssyni.

Brynhildur er búin að starfa við þessa grein síðan elstu menn muna, og er hún þ.a.l með eigin kúnna hóp sem eltir hana á röndum. Hún þykir það seig að kúnnarnir hennar færa henni jólagjafir.

Þau fengu rýmið í Egilshöll fokhelt það þurfti að finna út hvar væri best að hafa hvaða hlut fyrir sig svo að rýmið myndi nýtast sem best. Leggja þurfti gólfefni, rafmagn, pípulagnir, reikna út hve mikið magn af ljósi þyrfti til að fá réttu lýsinginuna og búa til herbergi sá Sigurður alfarið um að koma því í það ástand sem það er í dag